Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
krabbamein í afholum nefs
ENSKA
sinonasal cancer
DANSKA
bihulekræft
SÆNSKA
bihålecancer
FRANSKA
cancer des sinus et des fosses nasales
ÞÝSKA
sinonasal Karzinom
Svið
lyf
Dæmi
[is] Mjög algengt er að fólk komist í snertingu við blöndu fleiri en einnar viðartegundar, sem flækir váhrifamatið á mismunandi viðartegundum. Algengt er að starfsmenn í Sambandinu komist í snertingu við ryk frá mjúkviði og harðviði sem getur valdið einkennum og sjúkdómum í öndunarfærum, þar sem alvarlegustu áhrifin á heilbrigði eru hætta á krabbameini í nefi og afholum nefs.

[en] Mixed exposure to more than one species of wood is very common, which complicates the exposure assessment of different species of wood. Exposure to dust from softwood and hardwood is common among workers in the Union and may cause respiratory symptoms and diseases, with the most serious health effect being the risk of nasal and sinonasal cancers.

Skilgreining
[en] malignant tumours that occur in the nasal cavity or nasal sinuses (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2398 frá 12. desember 2017 um breytingu á tilskipun ráðsins 2004/37/EB um verndun starfsmanna gegn áhættu vegna áhrifa af krabbameinsvöldum eða stökkbreytivöldum á vinnustað

[en] Directive (EU) 2017/2398 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2017 amending Directive 2004/37/EC on the protection of workers from the risks related to exposure to carcinogens or mutagens at work

Skjal nr.
32017L2398
Aðalorð
krabbamein - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira